Femínistafélag Akureyrar

Tuesday, April 17, 2007

Ísland með Evrópumet í launamun kynjanna

Lilja Mósesdóttir, hagfræðingur, greindi frá miður ánægjulegri þróun kynbundins launamunar á Íslandi í dag. Ísland er með Evrópumet í launamun kynjanna og ekki er útlit fyrir að hann minnki. Svo talar fólk um að femínistar eigi nú bara aðeins að slaka á og leyfa hlutunum að þróast "eðlilega". Verði þróunin í samræmi við spá Lilju, þá vilja ég flokka það undir þróun sem er almennt viðurkennd en á engan hátt eðlileg eða ásættanleg. Við þessu verður að bregðast.
(ruv.is: http://ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item151223/)
-->

<< Home