Femínistafélag Akureyrar

Sunday, October 15, 2006

Fundur 17. okt

Fundur hjá Femínistafélagi Akureyrar verður þriðjudagskvöldið 17. október kl. 20:00.
Fundurinn verður á efri hæð Cafe Amour, sem er kaffihús niður í miðbæ Akureyrar.

Endilega öll að mæta þar sem að þetta er síðasti fundurinn fyrir afmæli kvennafrídagsins og við höfum margt að skipuleggja! :)
-->

<< Home