Femínistafélag Akureyrar

Wednesday, September 06, 2006

Lata stelpan

Eftirfarandi er tekið orðrétt af heimasíðu Ungfem; www.ungfem.blogspot.com:

" Lata stelpan er feminískt vefrit. Nafnið vísar til bókar eftir Emil Ludvik. Í upphafi bókarinnar er aðalpersónan illa þrifin og hugsar lítið sem ekkert um húsverkin. Kötturinn hennar neyðir hana í meikóver og eftir það breytist hún í ofurhúsmóður. Ritstjórn Lötu stelpunnar finnst sagan táknræn fyrir kraftinn sem samfélagið setur í að uppfylla staðalímyndir. Pennar vefsíðunnar leita fjölbreyttra leiða til að koma á kynjajafnrétti og miðla þeim hér. Ritstjórnin fékk styrk frá Hinu húsinu til skapandi sumarstarfs. Við kunnum Hinu húsinu bestu þakkir fyrir. Ef þú vilt hafa samband sendu þá tölvubréf á latastelpan@gmail.com."

Allir að kíkja! http://www.latastelpan.is/
-->

<< Home